
Nýtt Netnámskeið
Nýtt Netnámskeið
Lærðu um sterkt samband taugakerfis og bandvefs
Lærðu iðkanir sem styrkja seiglu í taugakerfinu.
5 klst af iðkunum og fræðslu
24 pdf skjöl með nánari fræðslu
Bandvefsnuddæfingar
Öndunaræfingar
Jóga Nidra hugleiðslur
Vasahandbók með skynjafnandi aðferðum
Og ýmislegt fleira dýrmætt
NÁMSKEIÐ OG VIÐBURÐIR FRAMUNDAN
Brjóttu upp gömul munstur og skapaðu nýjar venjur.
Hugsanir skapa ákvarðanir. Ákvarðanir skapa gjörðir. Gjörðir skapa lífið sjálft.
