NÆSTU NÁMSKEIÐ OG VIÐBURÐIR

Innri Uppspretta

8 vikna hópferðalag fyrir konur

hefst 16 maí - 4 júní

Primal hreyfing og vefjalosun fyrir konur

Vinnustofa

FRÆÐSLA ° ÖNDUN ° TAUGAKERFI ° PRIMAL STYRKTARFLÆÐI ° VEFJANUDD °

Sunnudaginn 26. maí
11.00 - 14.30

Lærðu að nudda bandvefinn

5 vikna lokað námskeið

FRÆÐSLA ° ÖNDUN ° TAUGAKERFI ° BANDVEFSNUDD ° HREYFIFLÆÐI °

Þriðjudaga 9. apríl - 7. maí
18.40 - 20.00

Kvenlíkaminn,

dýpri þekking

VINNUSTOFA

FRÆÐSLA ° ÖNDUN ° TAUGAKERFI ° HREYFIFLÆÐI ° BANDVEFSLOSUN °

Sunnudag 15. október
11.00 - 14.00

Kvenlíkaminn - í dýpra jafnvægi

VINNUSTOFA

FRÆÐSLA ° ÖNDUN ° TAUGAKERFI ° HREYFIFLÆÐI ° BANDVEFSLOSUN ° JÓGA NIDRA

Sunnudag 14. maí
11.00 - 14.00

Djúp Losun

6. vikna námskeið

BANDVEFSLOSUN ° ÖNDUN ° JÓGA NIDRA

Miðvikudaga 17. maí - 21. júní
11.30 - 13.00

Flæði og Form

ÖR- VINNUSTOFA

ÖRFRÆÐSLA ° MJÚKT FLÆÐI ° STYRKUR OG STÖÐUGLEIKI ° DJÚPSLÖKUN

Sunnudagur 5. mars
102.00 - 13.30

Móður Mildi

VINNUSTOFA

FRÆÐSLA UM BREYTINGAR KVENLÍKAMANS EFTIR BARNSBURÐ ° STOÐKERFI KVENLÍKAMANS ° ÖNDUN ° HREYFIFLÆÐI ° DJÚPSLÖKUN ° SAMVERA OG SAMSKIPTI

Sunnudagur 19. febrúar
10.00 - 13.00

Kvenlíkaminn - Dýpri þekking um þig sjálfa

VINNUSTOFA

ANATÓMÍA KVENLÍKAMANS ° ÖNDUN ° HREYFIFLÆÐI ° MEÐVITUNDAÆFINGAR ° DJÚPSLÖKUN °

Sunnudagur 13. nóvember 10.30-13.30

Inn í eldhjartað

VIÐBURÐUR

Hugleiðsluhringur ° Kjarnaásetningur ° Dansþerapía ° Djúpslökun ° Tónheilun

Síðasta athöfn ársins 2021

Við heiðrum eiginleika eldsins í hugleiðslu og trylltum dansi.

Fimmtudagur 30. desember 20.00 - 21.30

HjartaRými

VIÐBURÐUR

° MJÚKT HREYFIFLÆÐI ° NIDRA ° GONG ° KRISTALSKÁLAR °

Sunnudagur 31. október 19.00-20.30

DSC06668.jpg

Þinn Innri Eldur - Kjarnastyrkur og Tónheilun

Jóga ° Pílates ° Öndun ° Tónheilun

Tímarnir eru blanda af styrkjandi jógaæfingum, pílates æfingum og viðeigandi öndunaraðferðum. Hver tími endar með tónheilun þar sem líkaminn gefur djúpt eftir.

4. vikna námskeið hefst 16. ágúst - 8. sept
Mánudaga og miðvikudaga 12.00-13.00

DSC06676.jpg

Mindful Movement Medicine

Meditation in Motion ° Yoga Nidra

Við fínstillum innri tenginguna með hægu jógaflæði, sleppum taki af forminu og lærum skref fyrir skref að finna okkar eigin einstaklingsmiðuðu jógaiðkun. Hver líkami er einstök og þú heldur lyklinum að eigin velferð.

Við munum læra fornar öndunaræfingar, hugleiðsluæfingar og meðvitundaæfingar sem styrkja orkusvið okkar og eflir innsæi. Hver tími lýkur á Jóga Nidra, liggjandi hugleiðslu sem endurræsir kerfið okkar.

‘‘When you step outsite the form, you step into yourself’’ - Angela Farmer

4. vikna námskeið hefst 16. ágúst - 8. sept
Mánudaga og miðvikudaga 10.00-11.15

DSC08885.jpg

HjartaRými - Tónheilun

VIÐBURÐUR

° MJÚKT HREYFIFLÆÐI ° NIDRA ° GONG ° KRISTALSKÁLAR °

Losaðu um spennu og búðu til rými fyrir mýkt, léttleika og slökunarástand í líkama og huga. 

Fimmtudagur 5. ágúst 20.00-21.30

HugarOp Instagram