Mindful Movement Medicine

Meditation in Motion ° Yoga Nidra

Stígðu á vit innri veraldar, styrktu innsæið og byggðu upp traustið að eigin líkama. Líkaminn hefur visku og þekkingu til að segja okkur hvað hann þarf til að lifa í jafnvægi.

Við fínstillum innri tenginguna með hægu jógaflæði, sleppum taki af forminu og lærum skref fyrir skref að finna okkar eigin einstaklingsmiðuðu jógaiðkun. Hver líkami og sál er einstök og þú heldur lyklinum að eigin velferð.

Við munum læra fornar öndunaræfingar, hugleiðsluæfingar og meðvitundaæfingar sem styrkja orkusvið okkar og eflir innsæi. Hver tími lýkur með Jóga Nidra, liggjandi hugleiðslu sem endurræsir kerfið okkar.

Rannsóknir sýna að 45 mínútur af Jóga Nidra hugleiðslu jafnast á við þriggja klukkustunda svefn.

‘‘When you step outsite the form, you step into yourself’’ - Angela Farmer

Hvar og hvenær:

Dansverkstæðið
Hjarðarhaga 47, 101 rvk.

4. vikna námskeið hefst 16. ágúst - 8. sept (4.vikur)

Mánudaga og miðvikudaga klukkan 10.00-11.15

19.000.-