
Einkatími
Einkatími
Ég býð upp á einstaklingsmiðaða kennslu í bandvefsnuddi, leidda djúpslökun og persónulega fræðslu um taugakerfið og hvernig má vinna með hin ýmsu tól til að styðja við langtíma heilbrigði líkamans.
Þú ert þinn öflugasti heilari..
Stundum þurfum við einungis að læra að fínstilla hlustunina á líkaman og þekkja tungumálið sem hann tjáir sig við okkur.
Í einkatímum skoðum við líkaman sem heilan organisma og það ójafnvægi sem kann að vera til staðar í líkamanum.
Fræðsla um taugakerfið, áhrif þess á okkur og líkamsstarfsemina. Lærum að styrkja róandi hluta þess.
